K.I.B.S. kvartettinn (1939-42)
K.I.B.S. söngkvartettinn (stundum ritað KIBS kvartettinn) starfaði um skeið á heimsstyrjaldarárunum síðari. Kvartettinn mun hafa hafið æfingar 1939 en þegar Carl Billich tók til við að æfa þá árið 1940 og leika undir hjá þeim urðu æfingarnar markvissari, og þeir hófu að koma fram og syngja á opinberum vettvangi. Upphafsstafir meðlima K.I.B.S. kvartettsins mynduðu nafn…
