Hjartsláttarkvöld [tónlistarviðburður] (1998-2000)

Hin svokölluðu Hjartsláttarkvöld voru haldin um tveggja ára skeið á Kaffi Thomsen við Hafnarstræti en þar voru kynntir nýir straumar og stefnur einkum í dans- og jaðartónlist en slík bylgja gekk þá yfir hérlendis. Kvöld þessi voru haldin á sunnudagkvöldum einu sinni í mánuði og var ástæðan fyrir tímasetningunni að aðstandendur þeirra vildu stíla inn…