Kannsky (1988-89)
Hljómsveitin Kannsky var frá Neskaupstað og skartaði söngvaranum Einari Ágústi Víðissyni sem síðar átti eftir að syngja með Skítamóral, í Eurovision og miklu víðar. Ekki liggur nákvæmlega fyrir hvenær sveitin starfaði en sagan segir að Kannsky hafi spilað í sjónvarpsþættinum Á líðandi stundu sem sendur var út 1986, það þýðir að hún hafi verið stofnuð…
