Kanton (?)

Upplýsingar eru af afar skornum skammti um hljómsveitina Kanton sem starfaði á Siglufirði, hugsanlega á sjöunda, jafnvel áttunda áratug síðustu aldar. Þetta mun hafa verið sveit sem gekk á sínum tíma undir ýmsum nöfnum (Omo, Hrím, Gibson o.fl.) og með mismunandi skipan meðlima en hér mættu lesendur fylla í eyðurnar.