Sveifluvaktin [2] (1998)
Hljómsveitin Sveifluvaktin hafði að geyma nokkra þekkta djassista en hún starfaði árið 1998 og kom fram í nokkur skipti frá og með vorinu og til hausts. Meðlimir Sveifluvaktarinnar voru Gunnar Gunnarsson píanóleikari sem stofnaði sveitina, Sigurður Flosason saxófónleikari, Tómas R. Einarsson bassaleikari og Kári Árnason trommuleikari. Um sumarið hafði Matthías M.D. Hemstock tekið við trommukjuðunum…
