Karlakór Dagsbrúnar (1946-48)
Karlakór Dagsbrúnar var starfandi innan verkalýðsfélagsins Dagsbrúnar á árunum 1946 til 48 undir stjórn Hallgríms Jakobssonar. Ekkert bendir til að kórinn hafi starfað um lengri tíma. Allar nánari upplýsingar um þennan kór má senda til Glatkistunnar.
