Hreppakórinn (1924-57)

Karlakór starfaði í uppsveitum Árnessýslu um liðlega þriggja áratuga skeið fram yfir miðja síðustu öld undir nafninu Hreppakórinn (einnig nefndur Karlakór Hreppamanna og Hreppamenn) en á þeim tíma voru kórar ennþá fátíðir hér á landi og einkum í dreifbýlinu. Það var Sigurður Ágústsson frá Birtingaholti í Hrunamannahreppi sem hafði frumkvæði að stofnun kórsins haustið 1924…