Karlakór Norðfjarðar [1] (1944-47)
Heimildir eru af skornum skammti um Karlakór Norðfjarðar hinn fyrri en hann starfaði á árunum 1944-47 undir stjórn Magnúsar Guðmundssonar. Ekki er ólíklegt að upphaf hans megi rekja til söngatriða á lýðveldishátíð í bænum.
