Húsavíkurtríóið (1971-72)

Veturinn 1971 til 72 starfaði tríó innan Tónlistarskólans á Húsavík undir nafninu Húsavíkurtríóið en sveitin æfði undir handleiðslu Ladislav Vojta, tékknesks tónlistarkennara við skólann. Meðlimir Húsavíkurtríósins voru þau Katrín Sigurðardóttir píanóleikari, Þórhalla Arnljótsdóttir klarinettuleikari og Ásgeir Steingrímsson trompetleikari, þremenningarnir komu nokkuð fram opinberlega um veturinn og héldu m.a. sjálfstæða tónleika í Félagsheimilinu á Húsavík. Húsavíkurtríóið…

Rangárbræður (um 1975-)

Rangárbræður voru og eru þekktir söngmenn norðan heiða og einkum í Þingeyjasýslum, þeir gáfu út plötu 1986 og koma reglulega fram ennþá. Þeir bræður, Baldur (f. 1948) og Baldvin Kristinn Baldvinssynir (f. 1950) voru frá bænum Rangá í Köldukinn í Suður-Þingeyjasýslu. Mikið var sungið á þeirra æskuheimili og út hafði komið sex laga plata með…

Samkór Kópavogs – Efni á plötum

Samkór Kópavogs og Kór Þingholtsskóla – Vagga börnum og blómum Útgefandi: [engar upplýsingar] Útgáfunúmer: KAS 01 Ár: 1983 [engar upplýsingar um efni] Flytjendur: Samkór Kópavogs og Þingholtsskóla – söngur undir stjórn Ragnars Jónssonar [engar upplýsingar um aðra flytjendur] Samkór Kópavogs – Heyrum söng Útgefandi: Samkór Kópavogs Útgáfunúmer: SKÓP 1 Ár: 1993 1. Hvílík er ástin…