Hughvarfahrif (2002)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um rappsveit eða -hóp sem starfaði undir nafninu Hughvarfahrif í byrjun aldarinnar. Hughvarfahrif var starfandi árið 2002 og hafði þá líklega verið til um tíma, Kjartan Atli Kjartansson (Kjarri) úr Bæjarins bestu var meðal meðlima sveitarinnar en engar frekari upplýsingar er að finna um hana.

Conspiracy crew (1999)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hiphop-sveitina Conspiracy crew en hún starfaði í Garðabæ og keppti í söngvakeppni Samfés vorið 1999. Fyrir liggur að Kjartan Atli Kjartansson (Bæjarins bestu o.fl.) var einn meðlima hópsins en upplýsingar vantar um aðra.