Coplas tríóið (1966)
Árið 1966 (að öllum líkindum) starfaði þjóðlagatríó á höfuðborgarsvæðinu skipað ungum hljóðfæraleikurum undir nafninu Coplas tríó en nafnið var vísun í lag með Kingstone tríóinu. Meðlimir Coplas (einnig ritað Koplas tríóið) voru þeir Ágúst Atlason, Sverrir Ólafsson og Ómar Valdimarsson, þeir léku allir á gítara og sungu en Ómar var aðal söngvarinn. Þeir voru síðar…
