Afmælisbörn 5. október 2025

Fimm tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu á þessum degi: Valur Arnarson fagnar fimmtíu og tveggja ára í dag. Valur hefur starfað sem söngvari, hljómborðsleikari og trommuleikari með fjölmörgum hljómsveitum í gegnum tíðin sem sumar hverjar hafa verið í þyngri kantinum, hér má nefna sveitir eins og Sauðfé á mjög undir högg að sækja í landi…

Hún andar (1992-95)

Hljómsveitin Hún andar var töluvert þekkt stærð í neðanjarðarsenunni á tíunda áratug síðustu aldar en sveitin kom frá Akureyri, lék stöku sinnum sunnan heiða en mest á heimaslóðum fyrir norðan. Hún andar var stofnuð snemma sumars 1992 og var skipuð þremur meðlimum hljómsveitarinnar Lost sem hafði starfað á Akureyri fáeinum árum fyrr, það voru þeir…

Afmælisbörn 5. október 2024

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu á þessum degi: Valur Arnarson fagnar fimmtíu og eins árs í dag. Valur var söngvari, hljómborðsleikari og trommuleikari með fjölmörgum hljómsveitum á sínum yngri árum sem margar hverjar voru í þyngri kantinum, hér má nefna sveitir eins og Sauðfé á mjög undir högg að sækja í landi Reykjavíkur, Gormar…

Afmælisbörn 5. október 2023

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu á þessum degi: Selfyssingurinn Valur Arnarson fagnar stórafmæli en hann er fimmtugur í dag. Valur var söngvari, hljómborðsleikari og trommuleikari með fjölmörgum hljómsveitum á sínum yngri árum sem margar hverjar voru í þyngri kantinum, hér má nefna sveitir eins og Sauðfé á mjög undir högg að sækja í landi…

Skurður (1992)

Hljómsveit sem bar nafnið Skurður starfaði á Akureyri vorið 1992 og var að öllum líkindum skammlíf sveit. Sveitin sem var líklega rokkband kom fram að minnsta kosti einu sinni á tónleikum og voru meðlimir hennar þá þeir Rögnvaldur Bragi Rögnvaldsson bassaleikari, Kristinn Þeyr Magnússon söngvari, Magnús Rúnar Magnússon trommuleikari og Baldvin Ringsted Vignisson gítarleikari.