Heróglymur (1999-2006)
Rokksveitin Heróglymur kom fram á sjónarsviðið rétt fyrir aldamótin 2000 og starfaði í nokkur ár, hún var skipuð nokkrum ungum tónlistarmönnum úr Réttarholtsskóla. Heróglymur (einnig stundum ritað Heroglymur) var stofnuð haustið 1999 og lék fyrsta árið mestmegnis innan veggja Réttarholtsskóla en fljótlega eftir áramótin 2000-01 fór sveitin að láta að sér kveða á tónleiksviðinu utan…
