Afmælisbörn 12. ágúst 2025

Glatkistan hefur fimm tónlistartengd afmælisbörn á skrá sinni í dag: Fyrsta skal nefna Halldóru Geirharðsdóttur (Dóru Wonder) leik- og tónlistarkonu en eins og margir muna var hún söngkona og saxófónleikari hljómsveitarinnar Risaeðlunnar eða Reptile eins og hún kallaðist á erlendri grundu. Sú sveit gaf út nokkrar plötur en söng hennar má einnig heyra á plötum…

Iceland Airwaves 2022 – Veislan heldur áfram

Annar dagur Iceland Airwaves er runninn upp og sem fyrr er heilmikið bitastætt í boði. Hér eru örfáar ábendingar fyrir kvöldið. BSÍ – Dúettinn BSÍ (Sigurlaug Thorarensen og Julius Rothlaender) spratt fram á sjónarsviðið fyrir um fjórum árum með sjö tommu ep-plötu sem vakti nokkra athygli, sem þau fylgdu svo eftir með fimm laga skífunni…