Hreinn Steingrímsson (1930-98)
Hreinn Steingrímsson var það sem kallað hefur verið tónvísindamaður en hann helgaði sig rannsóknum á íslenskum rímnakveðskap og þjóðlögum og eftir hann liggur rit byggt á doktorsritgerð hans. Hreinn Steingrímsson var fæddur á Hólum í Hjaltadal haustið 1930 en lítið liggur fyrir um tónlistaruppeldi hans á yngri árum eða hvað olli því að hann sneri…
