Hljómsveit alþýðunnar (um 1975-78)
Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit eða tónlistarhóp sem starfaði innan alþýðubandalagsins á Akureyri á áttunda áratug síðustu aldar undir heitinu Hljómsveit alþýðunnar. Hópurinn hafði komið fram á árshátíð alþýðubandalagsins fyrir eða um miðjan áttunda áratuginn og verið mjög fjölmennur, flutt tónlistaratriði þar væntanlega með söng og hljóðfæraleik. Til stóð að sveitin kæmi fram aftur…
