Hljómsveitir Jan Morávek (1948-62)

Tékknesk/austurríski tónlistarmaðurinn Jan Morávek bjó og starfaði hér á landi allt frá árinu 1948 og til andláts 1970 en hann var afkastamikill, lék á fjölda hljóðfæra með fjölmörgum tónlistarmönnum og inn á fjölda platna, hann starfrækti jafnframt fjölda hljómsveita af ýmsum stærðum og gerðum sem hér verða til umfjöllunar eftir fremsta megni – upplýsingar eru…

Svavar Lárusson – Efni á plötum

Svavar Lárusson – Fiskimannaljóð frá Capri / Sólskinið sindrar [78 sn.] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: IM 3 Ár: 1952 1. Fiskimannaljóð frá Capri 2. Sólskinið sindrar Flytjendur Sy-We-La kvintettinn – engar upplýsingar Svavar Lárusson – söngur     Svavar Lárusson – Ég vildi ég væri / Hreðavatnsvalsinn [78 sn.] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: IM 4…