Húsavíkurtríóið (1971-72)

Veturinn 1971 til 72 starfaði tríó innan Tónlistarskólans á Húsavík undir nafninu Húsavíkurtríóið en sveitin æfði undir handleiðslu Ladislav Vojta, tékknesks tónlistarkennara við skólann. Meðlimir Húsavíkurtríósins voru þau Katrín Sigurðardóttir píanóleikari, Þórhalla Arnljótsdóttir klarinettuleikari og Ásgeir Steingrímsson trompetleikari, þremenningarnir komu nokkuð fram opinberlega um veturinn og héldu m.a. sjálfstæða tónleika í Félagsheimilinu á Húsavík. Húsavíkurtríóið…