Skólahljómsveit Laugaskóla í Dölum (1980-90)
Að minnsta kosti tvívegis voru starfandi skólahljómsveitir við Laugaskóla í Sælingsdal í Dalasýslu á árunum 1980 til 90. Engar upplýsingar er hins vegar að finna um meðlimi þeirra og er því hér með óskað eftir upplýsingum um þær. Á þessum árum voru jafnframt tvær sveitir starfandi innan Laugaskóla sem einnig herjuðu á ballmið utan skólans,…
