Hermann Stefánsson [3] (1968-)
Hermann Stefánsson er þekktur rithöfundur en eftir hann liggja fjölmargar skáldsögur, smásögur og ljóðabækur auk þýðinga, hann hefur jafnframt fengist nokkuð við tónlist og nokkrar útgáfur liggja eftir hann á því sviði auk þess sem hann hefur starfað með hljómsveitum og gefið út plötur með þeim. Hermann er Reykvíkingur, fæddur 1968 og er bókmenntafræðingur að…
