Hulda [1] (1881-1946)

Skáldkonan Unnur Benediktsdóttir Bjarklind (Hulda) samdi fjöldann allan af ljóðum sem samin hafa verið lög við, bæði í hennar samtíma en einkum þó síðar – Hver á sér fegra föðurland og Lindin eru líkast til þekktust þeirra. Unnur Benediktsdóttir fæddist sumarið 1881 í Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu og ólst upp á menningarheimili þar sem hún komst…

Einar Kristjánsson [1] – Efni á plötum

Einar Kristjánsson [1] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia DI 1055 Ár: 1933 1. Heiðbláa fjólan mín fríða 2. Sprettur Flytjendur Einar Kristjánsson [1] – söngur Emil Thoroddsen – píanó útvarpshljómsveit undir stjórn Þórarins Guðmundssonar – engar upplýsingar Einar Kristjánsson [1] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: DI 1102 Ár: 1933 / 1955 1. [sjá viðeigandi plötu/r] Flytjendur Einar Kristjánsson [1]…