Söngsystur [5] (1994-99)
Sönghópurinn Söngsystur vakti töluverða athygli undir lok síðustu aldar og kom víða fram opinberlega, m.a. í tónlistarsýningum á Hótel Íslandi – hópurinn hafði að geyma söngkonur sem síðar urðu þekktar sem slíkar. Söngsystur munu hafa orðið til snemma árs 1994 eftir að nokkrar stúlkur á menntaskólaaldri kynntust á söngleikjanámskeiði og ákváðu að stofna til samstarfs…
