Harry Herlufsen (1913-2006)

Danski tónlistarmaðurinn Harry Herlufsen bjó hér á landi og starfaði um nokkurt skeið um miðja síðustu öld og setti heilmikinn svip á ísfirskt tónlistarlíf. Harry Otto August Herlufsen (f. 1913) var fæddur og uppalinn í Danmörku en kom hingað til lands líklega árið 1933, bjó fyrst í Hafnarfirði en fluttist síðan vestur á Ísafjörð að…