Hljómskálinn í Sandgerði [tónlistartengdur staður] (um 1965-75)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um samkomuhús í Sandgerði sem gekk undir nafninu Hljómskálinn og var í notkun að minnsta kosti síðari hluta sjöunda áratugar síðustu aldar og fram á áttunda áratuginn. Svo virðist sem dansleikir hafi verið haldnir í þessu húsi en einnig mun annars konar starfsemi hafa verið þar, ekki er ólíklegt að húsið…