Afmælisbörn 2. maí 2024

Á þessum öðrum degi maímánaðar eru níu tónlistartengd afmælisbörn á skrá: Garðar Thor Cortes tenórsöngvari fagnar stórafmæli en hann er fimmtugur í dag. Garðar lærði söng fyrst hér heima en fór að því loknu í framhaldsnám til Austurríkis, Danmerkur og Bretlands. Hann lét fyrst að sér kveða á plötu Samkórs Selfoss árið 1995 og hefur…

Ný smáskífa Myrkva – Villt fræ

Tónlistarmaðurinn Myrkvi er að senda frá sér nýja smáskífu en hún ber titilinn Villt fræ og lítur dagsins ljós á morgun, föstudag á tónlistarveitum og samfélagsmiðlum. Myrkvi er listamannsnafn Magnúsar Arnar Thorlacius sem stökk fram á sjónarsviðið árið 2014 þegar hann sigraði Músíktilraunir með hljómsveit sinni Vio, ásamt því að vera valinn besti söngvari keppninnar.…