Þjófar (1991-92)

Rokksveitin Þjófar störfuðu a.m.k. frá vorinu 1991 og til sumars 1992 en þá breytti sveitin um nafn og kallaði sig eftir það Bárujárn. Sveitin hafði að geyma Þórð Heiðar Jónsson trommuleikara, Sigurjón Skæringsson söngvara, Berg M. Hallgrímsson og gítarleikarana Magnús S. Kristinsson og Magnús Axel Hansen, sumarið 1992 rétt áður en sveitin breytti um nafn…