Alfreð Clausen (1918-81)
Alfreð Clausen (f. 1918) er einn af frumkvöðlunum í íslenskum dægurlagasöng ásamt Hauki Morthens, Svavari Lárussyni og Sigurði Ólafssyni svo nokkrir séu nefndir en hann var jafnframt fyrstur þeirra til gefa út hljómplötu. Alfreð var farinn að koma fram í söngkvartett ríflega tvítugur að aldri um 1940 og var auk þess í sönghópnum Kátum piltum…
