Hydrophobic starfish (2009-11)

Hljómsveit með það undarlega nafn, Hydrophobic starfish starfaði um tveggja ára skeið á höfuðborgarsvæðinu og var á góðri leið með að vekja athygli en hvarf af sjónarsviðinu áður en til þess kom. Sveitin var stofnuð á fyrri hluta ársins 2009 og skipuðu sveitina líklega í upphafi þau Arnar Pétur Stefánsson gítarleikari, Magnús Benedikt Sigurðsson hljómborðsleikari,…