HuXun (2004-07)

Marlon Pollock vann um tíma tónlist undir nafninu HuXun fyrr á þessari öld, og kom nokkrum sinnum fram á tónleikum undir því nafni auk þess að gefa út efni sem skilgreint var sem rafkennd hip hop tónlist. HuXun var einn þeirra sem hitaði upp fyrir 50 cent og G-unit í Laugardalshöll sumarið 2004 en hann…

Hinir [2] (2005)

Hinir var rappdúett þeirra Poetrix (Sævar Daníel Kolandavelu) og Huxun (Marlon Pollock) en þeir störfuðu saman undir þessu nafnið árið 2005, og munu eitthvað hafa komið fram opinberlega undir því nafni. Einnig er hugsanlegt að þeir félagar hafi enn verið starfandi árið 2008, og að þeir hafi þá jafnvel verið fleiri. Óskað er eftir frekari…