Madrigalarnir (1987-88)

Madrigalarnir var söngkvintett sem starfaði veturinn 1987 til 88 en hópurinn söng einmitt madrigala, endureisnartónlist frá Mið- og Suður-Evrópu frá 15. og 16. öld. Meðlimir Madrigalanna voru þau Sverrir Guðmundsson, Martial Nardeau, Sigurður Halldórsson, Marta Guðrún Halldórsdóttir og Hildigunnur Halldórsdóttir. Hópurinn kom fram á nokkrum tónleikum um haustið en svo virðist sem Sigurður hafi fljótlega…