Stjörnupopp [2] (um 2005)

Í kringum 2004 eða 05 var starfandi hljómsveit, hugsanlega á höfuðborgarsvæðinu undir nafninu Stjörnupopp en hún var skipum meðlimum á unglingsaldri. Þeir voru Bjarni Guðni Halldórsson, Marvin Einarsson, Magnús Skúlason og Eysteinn [?]. Óskað er eftir frekari upplýsingum um þessa sveit s.s. hljóðfæraskipan o.fl.