Hubris (2007-)
Hljómsveitin Hubris frá Hveragerði hefur starfað með hléum frá 2007 en hún er náskyld annarri sveit af svipuðum toga sem hefur skapað sér heilmikið nafn, hljómsveitinni Auðn. Hubris var stofnuð í Hveragerði árið 2007 en hljómsveitin er rokksveit í harðari kantinum og fellur undir það sem kallast svartmálmur. Sveitin starfaði í fjölda ára áður en…
