Matthildur móðir mín (?)

Óskað er upplýsinga um hljómsveit með því einkennilega nafni Matthildur móðir mín, hvenær þessi sveit starfaði, hvar, hversu lengi, hverjir skipuðu hana, hver hljóðfæraskipan hennar var, og hvort þessi sveit var yfir höfuð til.