Icetone 4 2 (1995-96)

Gítardúettinn Icetone 4 2 fór víða um landið með tónleikadagskrá sína veturinn 1995-96. Það voru þeir Símon H. Ívarsson og Michael Hillenstedt gítarleikarar sem skipuðu dúettinn en sá síðarnefndi var Þjóðverji sem bjó hér á landi og starfaði um nokkurra ára skeið. Icetone 4 2 flutti blandaða dagskrá á tónleikum sínum sem hafði að geyma…