Söngflokkur íslenskra kvenna í Minneapolis (1939-43)
Kvennakór var starfræktur undir nafninu Söngflokkur íslenskra kvenna í Minneapolis innan kvenfélagsins Heklu í Minneapolis í Minnesota en söngfélagar munu þó einnig hafa komið úr byggðum Vestur-Íslendinga í nágrannafylkjunum. Söngflokkur íslenskra kvenna í Minneapolis mun að öllum líkindum hafa verið stofnaður árið 1939 en kom fyrst fram á opinberum tónleikum vorið 1940 undir stjórn Hjartar…
