Afmælisbörn 15. september 2025

Þrjú afmælisbörn í tónlistargeiranum eru á skrá Glatkistunnar í dag: Tónlistarmaðurinn Sigfús E. Arnþórsson er sextíu og átta ára gamall í dag. Sigfús lék með fjölda hljómsveita á árum áður, einkum norðanlands en það voru sveitir eins og Skýborg, Anus, Klassík, Namm, Tíglar, Árný trúlofast, Flugfrakt, Skarr og Mörðuvallamunkarnir en einnig hefur hann gefið út…

Hornaflokkur Odds Björnssonar (1987-88)

Oddur Björnsson básúnuleikari stjórnaði lítilli blásarasveit sem lék á uppákomum fyrir jólin 1987 og 1988 í miðbæ Reykjavíkur, undir nafninu Hornaflokkur Odds Björnssonar. Engar upplýsingar er að finna hverjir skipuðu hornaflokkinn aðrir en Oddur en óskað er eftir frekari upplýsingum um þennan tónlistarhóp.

Afmælisbörn 15. september 2024

Tvö afmælisbörn í tónlistargeiranum eru á skrá Glatkistunnar í dag: Tónlistarmaðurinn Sigfús E. Arnþórsson er sextíu og sjö ára gamall í dag. Sigfús lék með fjölda hljómsveita á árum áður, einkum norðanlands en það voru sveitir eins og Skýborg, Anus, Klassík, Namm, Tíglar, Árný trúlofast, Flugfrakt, Skarr og Mörðuvallamunkarnir en einnig hefur hann gefið út…

Afmælisbörn 15. september 2023

Tvö afmælisbörn í tónlistargeiranum eru á skrá Glatkistunnar í dag: Það er Sigfús E. Arnþórsson en hann er sextíu og sex ára gamall í dag. Sigfús lék með fjölda hljómsveita á árum áður, einkum norðanlands en það voru sveitir eins og Skýborg, Anus, Klassík, Namm, Tíglar, Árný trúlofast, Flugfrakt, Skarr og Mörðuvallamunkunum en einnig hefur…

Afmælisbörn 15. september 2022

Tvö afmælisbörn í tónlistargeiranum eru á skrá Glatkistunnar í dag: Það er Sigfús E. Arnþórsson en hann er sextíu og fimm ára gamall í dag. Sigfús lék með fjölda hljómsveita á árum áður, einkum norðanlands en það voru sveitir eins og Skýborg, Anus, Klassík, Namm, Tíglar, Árný trúlofast, Flugfrakt, Skarr og Mörðuvallamunkunum en einnig hefur…

Básúnukvartettinn (1981)

Básúnukvartettinn var skammlífur og kom í raun aðeins einu sinni fram, á djasstónleikum vorið 1981. Meðlimir Básúnukvartettsins voru bræðurnir Guðmundur R. Einarsson og Björn R. Einarsson, Oddur Björnsson sonur Björns og Árni Elfar.

Graham Smith – Efni á plötum

Graham Smith – Með töfraboga / Touch of magic Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 149 / SG 809 Ár: 1981 1. Suðurnesjamenn 2. Hvers vegna varst’ ekki kyrr? 3. Sofðu unga ástin mín 4. Blítt og létt 5. Bláu augun þín 6. Stolt siglir fleyið mitt 7. Jarðarfarardagur 8. Hrafninn 9. Viltu með mér vaka í…