Hið borgfirska heimabrugg (1984-89)

Hljómsveitin Hið borgfirska heimabrugg (einnig nefnd Heimabrugg) var starfrækt í Bakkagerði á Borgarfirði eystra um nokkurra ára skeið á níunda áratug síðustu aldar. Sveitin lék á þeim tíma á flestum skemmtunum og dansleikjum í heimaþorpinu en einnig á þorrablótum og öðrum skemmtunum á Fljótsdalshéraði og víðar á Austfjörðum. Sveitina skipuðu þeir Ólafur Arngrímsson hljómborðsleikari og…

Orfeus [2] (um 1980)

Hljómsveitin Orfeus starfaði á Fáskrúðsfirði um eða fyrir 1980. Hljómsveitin Standard var stofnuð upp úr Orfeus 1980 en hún varð síðar að Eglu. Meðlimir Orfeusar voru þau Sandra Serle Lingard söngkona, Hallgrímur Bergsson píanóleikari, Ólafur Ólafsson bassaleikari, Óðinn Gunnar Óðinsson gítarleikari, Kristján Þorvaldsson orgelleikari (síðar ritstjóri Séð og heyrt), Brynjar Þráinsson trommuleikari, Árni Óðinsson gítarleikari…