Ofurflemmi og svalarnir (1998)

Ofurflemmi og svalarnir var hljómsveit sem keppti 1998 í Rokkstokk hljómsveitakeppninni í Keflavík. Sveitin átti lag í kjölfarið á safnplötunni Rokkstokk 1998 og voru meðlimir hennar Lárus Óskar Lárusson söngvari og gítarleikari, Eiríkur Fannar Torfason trommuleikari, Páll Svansson bassaleikari, Flemming Hólm gítarleikari og Halldór Oddsson gítarleikari. Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um sveitina Ofurflemma og…