Hippar í handbremsu (1994-2019)
Rokksveit sem bar nafnið Hippar í handbremsu starfaði um árabil í Keflavík en starfaði líklega ekki alveg samfleytt, heimildir herma að sveitin hafi starfað að minnsta kosti frá árinu 1994 en hafi jafnvel verið stofnuð nokkuð fyrr, og að hún hafi starfað til ársins 2019 eða lengur. Stofnandi og forsprakki Hippa í handbremsu var gítarleikarinn…
