Reykjavík (1977-79)

Mjög erfitt er að finna upplýsingar um hljómsveitina Reykjavík sem starfaði um tveggja ára skeið seinni hluta áttunda áratugarins, og hefur nafn sveitarinnar nokkuð um það að segja. Reykjavík var stofnuð haustið 1977 og voru meðlimir hennar í upphafi þeir Pétur „kapteinn“ Kristjánsson hljómborðsleikari, Rafn Sigurbjörnsson söngvari, Björn Thoroddsen gítarleikari, Eyjólfur Jónsson trommuleikari og Sigurður…

Limbó [2] – Efni á plötum

Limbó – Fyrstu sporin: traðkað í margtroðinni slóð Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: NA 001 Ár: 1991 1. Og það var vor 2. Ástin og dauðinn 3. Til þín 4. Whisper in the night 5. Sorgir kisu 6. Leikja Baldur 7. Ó, ljúfa veröld 8. Þegar Kristófer Sigurðsson lét úr höfn, stóð herinn á bryggjunni og söng…