Öldurót [2] (1985)

Sveit með þessu nafni lék á veitingahúsi í iðnaðarhverfi Kópavogs haustið 1985. Engar upplýsingar liggja fyrir um hverjir skipuðu þessa sveit eða hvort hún tengdist Öldurót hinni fyrri, sem starfaði upp úr 1970.