One mö (1993)

Dúettinn One mö starfaði á höfuðborgarsvæðinu að öllum líkindum árið 1993. Meðlimir dúettsins voru þeir Ögmundur Rúnarsson gítarleikari og Sigurður Hjartarson söngvari (síðar bassaleikari hljómsveitarinnar Péturs).