Hörn Hrafnsdóttir (1972-)

Mezzósópran söngkonan og vatnsauðlindarverkfræðingurinn Hörn Hrafnsdóttir hefur á undanförnum áratugum birst við hin og þessi tónlistarverkefni en hún hefur til að mynda stofnað til tónlistarhópa, sungið á tónleikum og fleira. Hörn Hrafnsdóttir er fædd haustið 1972 í Kópavogi en hún hefur mest alla tíð alið manninn þar. Hún byrjaði ung að árum að syngja enda…