Options (1999)

Hljómsveit / flytjandi að nafni Options var á safnplötunni Rokkstokk 1999 en hún hafði að geyma lög úr samnefndri hljómsveitakeppni í Keflavík. Það hlýtur því að teljast líklegt að Options hafi keppt þar. Engar upplýsingar finnast hins vegar um Options og væru allar slíkar vel þegnar.