Gosar [4] (2016-)

Nokkrir þekktir tónlistarmenn sameinuðust haustið 2016 í súpergrúppunni Gosar og sendu frá sér jólalag í samstarfi við Prins Póló en það var gefið út til styrktar UNICEF. Meðlimir Gosa eru Valdimar Guðmundsson söngvari, Snorri Helgason bassaleikari [?], Örn Eldjárn gítarleikari [?], Jón Mýrdal Harðarson trommuleikari og Teitur Magnússon gítarleikari [?]. Efni á plötum