Hvítir hrafnar [1] (1991)

Tónlistarmaðurinn Rafn Jónsson (Rabbi) setti saman fjölmenna hljómsveit í tilefni af útgáfu fyrstu sólóplötu sinnar – Andartak, sem kom út haustið 1991. Sveitin hlaut nafnið Hvítir hrafnar og lék reyndar aðeins í þetta eina skipti, á útgáfutónleikum í Íslensku óperunni. Meðlimir Hvítra hrafna voru alls fjórtán og ljóst er af samsetningu sveitarinnar að ekki léku…

Hljómsveit Rafns Sveinssonar (1961-)

Rafn Sveinsson (Rabbi Sveins) trommuleikari á Akureyri lék með fjöldanum öllum af hljómsveitum nyrðra og starfrækti einnig sveitir í eigin nafni. Fyrsta sveit Rafns var tríó sem sem starfaði haustið 1961 og gekk undir nafninu Tríó Rabba Sveins, engar upplýsingar er að finna um meðlimi þeirrar sveitar en svo virðist sem um stakt verkefni hafi…

Engel Lund – Efni á plötum

Engel Lund [78 sn.] Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: OI 4-22000 Ár: 1929 1. Ein sit ég úti á steini 2. Sofðu unga ástin mín 3. Bí bí og blaka Flytjendur: Engel Lund – söngur Hermína Sigurgeirsdóttir – píanó   Engel Lund [78 sn.] Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: Homocord OI4-22001 Ár: 1930 1. Fífilbrekka gróin grund 2.…