Hljómsveit Höskuldar Stefánssonar (1959-63)

Hljómsveit Höskuldar Stefánssonar starfaði um nokkurra ára skeið austur á Norðfirði en sveitin var eins konar afsprengi Hljómsveitar Haraldar Guðmundssonar sem þá hafði hætt störfum, Höskuldur hélt áfram með þá sveit í sínu nafni með líklega nánast sama mannskap. Hljómsveit Höskuldar, sem reyndar einnig var stundum kölluð H.S. kvintett eða sextett (eftir skipan sveitarinnar) var…

H.G. sextett [2] (1957-62)

Haraldur Guðmundsson trompetleikari sem áður hafði starfrækt þekkta djass- og danshljómsveit í Vestmannaeyjum undir nafninu H.G. sextett flutti austur á Norðfjörð árið 1955 eftir því sem best verður komist og tók þar fljótlega við Lúðrasveit Neskaupstaðar, stofnaði karlakór og reif upp tónlistarlífið í bænum. Vorið 1957 stofnaði Haraldur hljómsveit sem hlaut nafnið H.G. sextett rétt…