P.O. Bernburg & orkester (1933)

P.O. Bernburg og orkester munu líklega einungis hafa leikið inn á eina plötu árið 1933 en ekki verið starfandi sem eiginleg hljómsveit. Ekki er alveg á hreinu hverjir voru í þessari sveit en menn hafa giskað að hún hafi innihaldið Poul Otto Bernburg (eldri) sem lék á fiðlu, Tellefsen harmonikkuleikara (ekki Tollefsen eins og sums…

P.O. Bernburg & orkester – Efni á plötum

P.O. Bernburg & orkester og Jóhannes G. Jóhannesson Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia DI 1083/4 Ár: 1933 1. Nú blikar við sólarlag 2. Svífur að haustið 3. Marz (Pietro’s return) Flytjendur Jóhannes G. Jóhannesson – harmonikka P.O. Bernburg & orkester – Poul Bernburg [1] – fiðla – Toralf [?] Tellefsen – harmonikka – Poul Bernburg [2] –…