Útrás [3] [fjölmiðill] (1986-93)

Útvarpsstöðin Útrás var starfrækt í árdaga frjáls útvarpsreksturs á Íslandi. Hún var stofnuð 1986 og rekin af Félagi framhaldsskólanema allt til ársins 1993, íslenskri jaðartónlist var þar gert nokkuð hátt undir höfði. Útvarpsþátturinn Party zone sem enn er í loftinu á Rás 2 og var til skamms tíma á X-inu, er þekktasta afurð Útrásar en…