Pavel Lisitsian (1911-2004)

Pavel Lisitsian (f. 1911) var sovéskur baritónsöngvari sem kom hingað til lands til tónleikahalds í maímánuði 1953 en hann hélt hér tónleika í Austurbæjarbíóið og víða á kynningarviku MÍR (Menningartengsl Íslands og Rússlands). Ríkisútvarpið tók tónleikana í Austurbæjarbíói upp á stálþráð og lék upptökurnar í dagskrá sinni í lok mánaðarins. Áður en Lisitsian hélt af…